fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Trúðu vart eigin augum þegar þau sáu hvað var ofan í söfnunarbauknum

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. desember 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera sem einhver góðhjartaður einstaklingur hafi skilið eftir óvæntan glaðning fyrir Hjálpræðisherinn í Suður Karólínu í Bandaríkjunum á dögunum.

Verið var að safna klinki í bauk fyrir utan verslun Walmart í Tega Cay. Þegar starfsfólkið fór yfir það sem kom í baukinn í dagslok kom í ljós lítill sjaldgæfur gullpeningur sem metinn er vel á annað hundrað þúsund krónur. Um er að ræða suðurafríska mynt, Krugerrand, sem var slegin fyrir rúmum 40 árum.

Talsmaður Hjálpræðishersins segir að myntin muni koma að góðum notum og á von á því að henni verði komið í verð. Venjulega safnast um 300 dalir, rúmar 30 þúsund krónur, í söfnunum sem þessum, að sögn talsmanns Hjálpræðishersins, en til samanburðar má búast við því að um 1.200 dalir, tæpar 130 þúsund krónur, fáist fyrir myntina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd