fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Tveir létust úr svartadauða í Kína í síðustu viku

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 07:20

Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir létust af völdum svartadauða í Innri Mongólíu í Kína í síðustu viku. Kínversk heilbrigðisyfirvöld staðfestu þetta við ABC News.

Á föstudaginn lést maður eftir að mörg líffæri gáfust upp vegna sjúkdómsins. Svæðinu, þar sem maðurinn bjó, hefur verið lokað af og sýni tekin úr nánustu aðstandendum hans til að kanna hvort þeir eru smitaðir.  Fólkið er undir stöðugu eftirliti þrátt fyrir að það hafi ekki sýnt nein einkenni og sýnin hafi verið neikvæð.

Á mánudaginn lést annar maður af völdum sjúkdómsins.

Frá 2009 til 2018 voru 26 staðfest tilfelli af svartadauða í Kína. 11 létust af völdum sjúkdómsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna