fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Þrjú innanlandssmit og tvö við landamæraskimun

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 8. ágúst 2020 11:43

Víðir Reynisson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú innanlandssmit af COVID-19 greindust í gær og nú eru 112 manns í einangrun með virkt smit. Tveir eru á sjúkrahúsi vegna veirunnar, þar af einn á gjörgæslu. Tvö virk smit greindust við landamæraskimun í gær og tveir bíða eftir niðurstöðu úr mótefnamælingu.

581 sýni voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær og voru 2.430 sýni greind við landamæraskimun.

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 14:00 í dag. Þar munu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn og Alma Möller, landlæknir fara yfir stöðu mála, en gestur fundarins verður Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar