fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Pressan

Bjuggu til SOS skilti og var bjargað af eyðieyju

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 14:15

SOS skilti þremenninganna. Mynd:Defence Department Australia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tæpa þrjá daga var þriggja sjómanna frá Guam saknað eftir að þeir sneru ekki aftur úr sjóferð. Ekkert var vitað um ferðir þeirra en algjör tilviljun í bland við skynsemi þeirra sjálfra varð þeim til bjargar.

Það var á mánudaginn sem HMAS Canberra, skip ástralska flotans, var á leið til Hawaii þegar áhöfnin sá SOS skilti á strönd eyjunnar Pikelot í Mikrónesíu. Strax var haft samband við nærstatt skip frá bandaríska flotanum sem var með þyrlu um borð. Voru þyrlur sendar frá báðum herskipunum að eyjunni til að kanna málið betur.

Þar fundust þremenningarnir heilir á húfi en þeir voru nokkuð þyrstir og svangir en fljótlega var hægt að bjarga þeim um vatn og mat. Bátur þeirra hafði orðið bensínlaus og þeir strönduðu því á eyjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eldheitur Repúblikani dæmdur í 80 ára fangelsi – Réði leigumorðingja til að skjóta á Demókrata

Eldheitur Repúblikani dæmdur í 80 ára fangelsi – Réði leigumorðingja til að skjóta á Demókrata
Pressan
Fyrir 4 dögum

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi