fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Pressan

Fegurðardrottning dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir að senda 15 ára pilti brjóstamyndir

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. júlí 2020 05:45

Ramsey BethAnn Bearse. Mynd:Kanawha County Sheriff's Office/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramsey BethAnn Bearse, 29 ára, var nýlega dæmd í tveggja ára fangelsi af dómstól í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Þessi fyrrum ungfrú Kansas var fundin sek um að hafa sent 15 ára pilti, sem var nemandi hennar, fjórar myndir af sér berbrjósta í gegnum Snapchat. Hún verður undir eftirliti skilorðsfulltrúa í 10 ár eftir að hún verður látin laus og verður á skrá yfir kynferðisbrotamenn til æviloka.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Bearse hafi verið handtekin í desember 2018 vegna málsins og kærð fyrir að senda klámfengnar myndir til ungmennis. Hún játaði að hafa sent að minnsta kosti fjórar myndir, af brjóstum sínum, til 15 ára fyrrum nemanda síns en hún kenndi við Andrew Jackson Middle School í Cross Lanes.

Foreldrar piltsins fundu myndirnar í síma hans og tilkynntu um málið til lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgáta í Tsjernóbíl: Flækingshundarnir orðnir bláir

Ráðgáta í Tsjernóbíl: Flækingshundarnir orðnir bláir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Þriggja barna móðir lifði tvöföldu lífi

Sakamál: Þriggja barna móðir lifði tvöföldu lífi