fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
Pressan

Fegurðardrottning dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir að senda 15 ára pilti brjóstamyndir

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. júlí 2020 05:45

Ramsey BethAnn Bearse. Mynd:Kanawha County Sheriff's Office/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramsey BethAnn Bearse, 29 ára, var nýlega dæmd í tveggja ára fangelsi af dómstól í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Þessi fyrrum ungfrú Kansas var fundin sek um að hafa sent 15 ára pilti, sem var nemandi hennar, fjórar myndir af sér berbrjósta í gegnum Snapchat. Hún verður undir eftirliti skilorðsfulltrúa í 10 ár eftir að hún verður látin laus og verður á skrá yfir kynferðisbrotamenn til æviloka.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Bearse hafi verið handtekin í desember 2018 vegna málsins og kærð fyrir að senda klámfengnar myndir til ungmennis. Hún játaði að hafa sent að minnsta kosti fjórar myndir, af brjóstum sínum, til 15 ára fyrrum nemanda síns en hún kenndi við Andrew Jackson Middle School í Cross Lanes.

Foreldrar piltsins fundu myndirnar í síma hans og tilkynntu um málið til lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sagðist með áralöngu framhjáhaldi hafa ýtt eiginkonunni út í sjálfsvíg – Sannleikurinn var enn verri

Sagðist með áralöngu framhjáhaldi hafa ýtt eiginkonunni út í sjálfsvíg – Sannleikurinn var enn verri
Pressan
Í gær

Óttast um afdrif frumkvöðuls sem sagðist geta breytt rusli í eldsneyti – Sagði fylgjendum að hann væri í hættu og hvarf svo

Óttast um afdrif frumkvöðuls sem sagðist geta breytt rusli í eldsneyti – Sagði fylgjendum að hann væri í hættu og hvarf svo
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er farið að slá út fyrir forsetanum? – Orð og nöfn sem Trump hefur gleymt eða segist hafa fundið upp

Er farið að slá út fyrir forsetanum? – Orð og nöfn sem Trump hefur gleymt eða segist hafa fundið upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Prestur ákærður fyrir fjársvik eftir að „guð sagði honum“ að selja söfnuði sínum verðlausa rafmynt

Prestur ákærður fyrir fjársvik eftir að „guð sagði honum“ að selja söfnuði sínum verðlausa rafmynt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leggja háar sektir á ferðamenn í ferðamannaparadísinni – „Þetta er á ábyrgð allra“

Leggja háar sektir á ferðamenn í ferðamannaparadísinni – „Þetta er á ábyrgð allra“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hundurinn sleikti hana – Það varð henni að bana

Hundurinn sleikti hana – Það varð henni að bana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeild þingkona stendur með syni sínum sem er sakaður um að vanrækja barn sitt

Umdeild þingkona stendur með syni sínum sem er sakaður um að vanrækja barn sitt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins