fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Miklar rigningar næstu daga gætu hleypt lífi í veiðina

Gunnar Bender
Föstudaginn 17. júlí 2020 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin í mörgum ám hefur verið ágæt en ekki í öllum eins og gengur og gerist. Fiskurinn er sum staðar tregur og tekur bara illa,“ sagði veiðimaður sem var að koma úr Borgarfirði með einn lax í skottinu. En mikið hefur verið rætt um hvað laxinn er tregur að taka.

,,Sumar veiðiár er góðar en minna af fiski í öðrum. Það er staðan núna en hann spáir mikilli úrkomu og við skulum sjá hvað gerist á allra næstu dögum,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.

Eystri Rangá hefur gefið yfir 1600 laxa fram að þessu og trónir í efsta sætinu. Urriðafoss í Þjórsá er með 640 laxa, svo Ytri Rangá með 600 laxa, Norðurá í Borgarfirði að komast í 500 laxa og síðan Miðfjarðará með 340 laxa. Svo fátt eitt sé tínt til af veiðiám landsins.

Veiði á stórum hluta Norðurlands er bara róleg og ekkert flóknara en það. En allt getur nú batnað á nokkrum dögum, það er allavega að fara að rigna mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Jóhannes Valgeir látinn
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
EyjanFastir pennar
Fyrir 20 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“
Pressan
Í gær

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Fókus
Í gær

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur