fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Lestur DV hefur aukist um 74% á hálfu ári

Sigurvin Ólafsson
Föstudaginn 22. desember 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýbirtum niðurstöðum Gallup um lestur prentmiðla jókst lestur á DV um tæplega 13% á milli mánaðanna október og nóvember. Lestur DV mældist 12,5% í nóvember en var 11,1% í október. Í apríl var lestur blaðsins 7,2% og hefur hann því aukist um tæp 74% á síðasta hálfa ári. Hefur lestur blaðsins ekki mælst meiri síðan í mars árið 2014.

Starfsfólk DV er ánægt og þakklátt fyrir þessar góðu viðtökur upp á síðkastið og mun sem fyrr leitast við að bæta og styrkja blaðið enn frekar í hverri viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd