fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Fylgstu með Jólasveininum ferðast um heiminn í beinni

Ari Brynjólfsson
Sunnudaginn 24. desember 2017 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

NORAD, kerfið sem verndar Bandaríkin fyrir árásum, er nú að fylgjast með jólasveinum. Allir í heiminum geta því fylgst með Jólasveininum, hver hann er núna og hversu margar gjafir hann gefur í beinni á netinu.
Bob Brodie ofursti í flugher Bandaríkjanna sagði í yfirlýsingu að orrustuþotur fljúgi nálægt sleða Jólasveinsins, einnig væri notast við gervihnattatækni til að staðsetja sleðann nákvæmlega og innrauðar myndavélar væru að fylgjast með hreindýrinu Rúdolf.

Smelltu hér til að fylgjast með jólasveininum.

Þetta uppátæki NORAD má rekja til Harry Shoup ofursta sem var á radarvakt á aðfangadagskvöld 1955. Dagblað í Colorado Springs hafði birt auglýsingu með símanúmeri þar sem börn áttu að geta hringt í Jólasveininn en vegna innsláttarvillu var birt símanúmer radarvaktar NORAD. Shoup ofursti svaraði símanum og í stað þess að skella á börnin sem hringdu sagði hann þeim hvar Jólasveinninn væri. Í dag, 62 árum síðar, heldur NORAD þessu áfram og með hjálp styrktaraðila hafa þeir útbúið þetta gagnvirka gervihnattakort þar sem fylgjast má með Sveinka á sleðanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum