fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Risafiskur á bryggjunni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var meiriháttar og bara lottóvinningur,“ sagði Atli Valur Arason  í samtali við Veiðipressuna. Atli Valur veiddi bolta sjóbirting á bryggjunni á Svalbarðseyri í gær og fiskurinn var enginn smá smiði.

,,Fiskurinn var 14 pund og svaka feitur. Það er geggjað að veiða þarna á bryggjunni. Rétt áður hafði ég misst risa ufsa en hann tók spúninn langt úti. Þetta var barátta i svona 30 mínútur við þennan stóra sjóbirting en hann tók svo sannarlega í. Hef veitt þarna í mörg ár en auðvitað var þetta bara heppni, Næstu daga fer ég í Eyjafarðará og Hörgá, það verður gaman,“ sagði Atli Valur skömmu eftir að hann landaði stóra fisknum.

 

Mynd. Atli Valur Arason með 14 punda urriðann sem hann veiddi á bryggjunni á Svalbarðseyri í gær. Mynd Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Jóhannes Valgeir látinn
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
EyjanFastir pennar
Fyrir 20 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“
Pressan
Í gær

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Fókus
Í gær

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur