fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Ökumaður sofnaði undir stýri og barn féll niður stiga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 13. júlí 2020 14:51

Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem dottaði undir stýri á Reykjanesbraut um helgina missti við það stjórn á bílnum sínum með þeim afleiðingum að hann lenti á umferðarskilti og  hafnaði utan vegar. Hann slapp ómeiddur en talsverðar skemmdir urðu á bílnum sem flytja þurfti af vettvangi með dráttarbíl.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá segir enn fremur frá því að lögreglan á Suðurnesjum var kvödd að bílskúr í Keflavík um helgina þar sem þriggja ára barn hafði fallið í stiga. Stiginn var brattur og 2–3 metrar að lengd.

Barnið var flutt með sjúkrabíl til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Engir sjáanlegir áverkar reyndust vera á barninu og vegnaði því vel eftir komuna á HSS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast