fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Baltasar slær garðinn á óhefðbundinn hátt

Auður Ösp
Sunnudaginn 12. júlí 2020 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúa á Smáragötu í Reykjavík varð litið yfir í garð nágranna síns á dögunum og við blasti nokkuð óvenjuleg sjón: hestar voru þar á beit og gæddu sér á grasinu, sem eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, var orðið töluvert hátt.

Eftir nánari eftirgrennslan DV um þetta skondna atvik kom í ljós að nágranninn sem um ræðir er enginn annar en Baltasar Kormákur leikstjóri, sem býr í húsinu ásamt syni sínum Baltasar Breka Samper leikara. Feðgunum hefur væntanlega fundist tilvalið að beita hestunum á gómsætt grasið í stað þess að slá. Eins og áður hefur komið fram þá er Baltasar eldri mikill hestamaður, og keypti hestabúgarð í útjaðri Reykjavíkur nú á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Í gær

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða