fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Gekk berserksgang og beitti ofbeldi í verslun vegna þess að hann var ósáttur með afgreiðsluna

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóg var að gera hjá lögreglunni í nótt. Í miðbænum fékk lögregla tilkynningu um líkamsárás þegar að viðskiptavinur á að hafa slegið afgreiðslumann í andlitið, sökum þess að hann var ósáttur með afgreiðsluna. Þá á hann einnig að hafa brotið borð af sömu ástæðu. Þegar að lögreglan kom á vettvang var maðurinn farinn af vettvangi, þó var vitað hvar hann er. Málið er því í rannsókn. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Einstaklingur var handtekinn á bar í miðborginni, sá hafði sýnt af sér ofbeldisfulla hegðun og v ar þí í tökum dyravarða þegar að lögregla kom á vettvang. Maðurinn var handtekinn og vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Annar maður var vistaður í fangageymslu sökum þess að hann gat ekki gert grein fyrir sér þegar að lögregla kom að honum á austurstræti.

Í Mosfellsbæ voru tveir 16 ára unglingar sóttir af foreldrum sínum vegna ölvunar, ein þeir eiga að hafa verið í mjög slæmu ástandi.

Í Árbæ voru afskipti höfð að erlendum manni sem var að stunda veggjakrot án leyfis húsráðanda Bakpoki með spreybrúsum og verkfærum haldlögð. Manninum  var tilkynnt að hann yrði kærður fyrir eignaspjöll.

Þá var einnig talsvert um umferðar- og fíkniefnabrot í nótt um alla borg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að valdastéttin þoli ekki uppgang Höllu Hrundar – „Íslenskur almenningur sér í gegnum þetta“

Segir að valdastéttin þoli ekki uppgang Höllu Hrundar – „Íslenskur almenningur sér í gegnum þetta“
Fréttir
Í gær

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi