fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Fylkir vann þriðja leikinn í röð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 19:53

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 4-1 KA
1-0 Djair Parfitt-Williams (31′)
1-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (67′)
2-1 Daði Ólafsson (73′
3-1 Valdimar Þór Ingimundarson (76′)
4-1 Orri Sveinn Stefánsson (86′)

Fylkir vann stórsigur í úrvalsdeild karla í kvöld er liðið fékk KA í heimsókn í Árbæinn.

Fylkismenn voru í miklu stuði og komust yfir á 31. mínútu er Djair Parfitt-Williams kom boltanum í netið.

Guðmundur Steinn Hafsteinsson jafnaði fyrir KA í seinni hálfleik og gerði sitt annað mark fyrir liðið á tímabilinu.

Fylkismenn bættu svo við þremur mörkum áður en flautað var af og lokatölur 4-1.

Fylkir var að vinna sinn þriðja sigur í röð og er í þriðja sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika