fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Gylfi kom inná í jafntefli – Bournemouth náði í stig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson kom við sögu hjá Everton í kvöld sem spilaði við Southampton á heimavelli.

Gylfi byrjaði leikinn á bekknum en var settur inná á 42. mínútu eftir meiðsli Andre Gomes.

Staðan var 1-0 fyrir Southampton er Gylfi kom inná en Danny Ings hafði komið gestunum yfir.

Einni mínútu eftir innkomu Gylfa jafnaði Everton með marki Richarlison.

Fleiri mörk voru ekki skoruð á Goodison Park og lokatölur 1-1 jafntefli.

Á sama tíma áttust við Bournemouth og Tottenham en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Everton 1-1 Southampton
0-1 Danny Ings(31′)
1-1 Richarlison(43′)

Bournemouth 0-0 Tottenham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika