fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Klopp hefur áhyggjur af meiðslum: ,,Þetta er meira en ekki neitt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 14:00

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af meiðsli miðjumannsins Jordan Henderson.

Fyrirliðinn lék með Liverpool í 3-1 sigri á Brighton í gær og skoraði annað mark liðsins í leiknum.

Henderson var tekinn af velli á 80. mínútu en útlit er fyrir að hann sé að glíma við hnémeiðsli.

,,Ég veit ekki hversu alvarlegt þetta er, í alvöru ég veit það ekki,“ sagði Klopp eftir leikinn.

,,Ég sá ekki hvað gerðist á vellinum en ég veit að þetta er meira en ekki neitt. Við þurfum að bíða, ég get ekki sagt meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn