fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Klopp hefur áhyggjur af meiðslum: ,,Þetta er meira en ekki neitt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 14:00

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af meiðsli miðjumannsins Jordan Henderson.

Fyrirliðinn lék með Liverpool í 3-1 sigri á Brighton í gær og skoraði annað mark liðsins í leiknum.

Henderson var tekinn af velli á 80. mínútu en útlit er fyrir að hann sé að glíma við hnémeiðsli.

,,Ég veit ekki hversu alvarlegt þetta er, í alvöru ég veit það ekki,“ sagði Klopp eftir leikinn.

,,Ég sá ekki hvað gerðist á vellinum en ég veit að þetta er meira en ekki neitt. Við þurfum að bíða, ég get ekki sagt meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn