fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Kennir sjálfum sér um slæma dvöl á Anfield – ,,Gerði ekki allt nauðsynlegt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Alberto, miðjumaður Lazio, viðurkennir að það sé honum að kenna að hann hafi ekki náð árangri á Anfield.

Alberto lék með Liverpool frá 2013 til 2016 en náði sér aldrei á strik og spilaði mest 12 leiki á einu tímabili.

,,Ég held að þetta sé örlítið mér að kenna. Ég gerði ekki allt nauðsynlegt varðandi vinnu og einbeitingu,“ sagði Alberto.

,,Það sem ég hefði átt að gera 20 ára gamall gerði ég 25 ára. Það er leiðinlegt.“

,,Ég missti af nokkrum árum og er 27 ára í dag. Ég reyni að gera sem mest úr þessu því það er mikill tími eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433
Fyrir 15 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur