fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Vonarstjarna Liverpool framlengir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Curtis Jones, ein af vonarstjörnum Liverpool, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Jones hefur verið hluti af aðalliði Liverpool á tímabilinu en hann er aðeins 19 ára gamall og þykir mikið efni.

Jones er í uppáhaldi á Anfield eftir að hafa skorað sigurmark gegn Everton í bikarnum í janúar.

Joens er fyrirliði varaliðs Liverpool og hefur spilað átta aðalliðsleiki á tímabilinu til þessa.

Miðjumaðurinn skrifaði undir samning sem gildir til ársins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár