fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

21 lax í Stóru Laxá á svæði eitt og tvö

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvert svæðið á fætur öðru opnar þessa dagana í Stóru Laxá í Hreppum. Í gær opnaði svæði eitt og tvö. Þær áður opnaði svæði 4 og þar komu 11 laxar fyrstu dagana. Svæði eitt og tvö gáfu 21 lax á fyrsta degi sem er í einu orði sagt frábær byrjun.

,,Þetta var algjörlega mögnuð opnun,“ sagði Valgerður Árnadóttir sem var með föður sínum Árna á stöng. Og hélt áfram.

,Þetta hlýtur að vera ein besta besta opnunin frá upphafi. Við fengum 21 lax og aldrei séð aðra eins tökur hjá laxinum. Þetta var meiriháttar,“ sagði Valgerður eftir allt fjörið í svæði eitt og tvö í Stóru Laxá í Hreppum í gær.

 

Mynd: Valgerður Árnadóttir með lax á í opnun Stóru Laxar á svæði eitt og tvö.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann