fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Risastór eldhnöttur yfir Ástralíu – Sérfræðingar vita ekki hvað þetta var

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 21:35

Eldhnötturinn. Mynd:Perth Observatory

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku birtist risastór eldhnöttur á himninum yfir Pilbara í norðvesturhluta Ástralíu. Vísindamenn vita ekki með vissu hvað var hér á ferð eða hvaðan eldhnötturinn kom.

Samkvæmt frétt ABC News þá er það eina sem vísindamenn eru sammála um að ekki var um neitt af mannavöldum að ræða né gervihnött sem hrapaði inn í gufuhvolfið og brann upp.

Eldhnötturinn sást allt frá Cape Lambert til Hope Downs í Pilbara. Einnig bárust tilkynningar um dularfullt ljós frá fólki í Northern Territory og South Australia. Lýstu sjónarvottar  þessu sem sérstöku ljósi sem skildi eftir sig slóð á himninum.

Þrátt fyrir að vita ekki með vissu hvað þetta var þá segja vísindamenn að fólk geti haldið ró sinni því þetta hafi ekki verið geimverur í innrásarhug, þetta hafi verið náttúrulegt fyrirbæri en óvíst sé hvers kyns það hafi verið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Myndbandið sagt vera þess eðlis að það myndi valda óeirðum ef almenningur sæi það

Myndbandið sagt vera þess eðlis að það myndi valda óeirðum ef almenningur sæi það
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf