fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Bleikjan tók en laxarnir ekki

Gunnar Bender
Mánudaginn 22. júní 2020 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við sáum laxa á nokkrum stöðum en þeir tóku ekki. Upp í Stokki voru fjórir boltar en þeir vildu ekki fluguna, alls ekki,“ sagði Þröstur Elliðason sem var ásamt fleiri vöskum veiðimönnum að opna Hrútafjarðará og Síká í gær.

,,Laxinn er að mæta og bleikjan er byrjuð að hellast inní Dumbafljótið,“ sagði Þröstur skömmu eftir að hann hafi reynt við fjóra vel væna laxa í Stokknum.

Bleikjan var að gefa sig aðeins í Dumbafljótinu, hún er greinilega að mæta. Og laxinn var á nokkrum stöðum en vildi ekkert ennþá. En hann tekur á næstu dögum.

 

Mynd. María Gunnarsdóttir með fyrstu bleikjuna í Hrútafjarðará á sumrinu. Mynd GB

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026
Fókus
Í gær

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“
Pressan
Í gær

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi