fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Pressan

Minkur smitaði tvær manneskjur af kórónuveiru

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. júní 2020 13:35

Mynd úr safni. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska ríkisstjórnin hefur ákveðið að 10.000 minkar skuli aflífaðir til að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Ástæðan er að tvær manneskjur smituðust af veirunni eftir að hafa komist í nána snertingu við mink.

The Guardian skýrir frá þessu. Yfirvöld hafa fundið kórónuveirusmitaða minka í tíu minkabúum. Smitið uppgötvuðust í maí. The Guardian segir að þetta sé í fyrsta sinn síðan heimsfaraldurinn braust út sem staðfest hefur verið að dýr hafi smitað fólk.

Clair Bass, framkvæmdastjóri samtakanna Humane Society International, segir að samtökin hvetji nú þau ríki heims, sem leyfa minkaeldi, til að meta stöðu mála.

140 minkabú eru í Hollandi og eru tekjur þeirra sem nemur um 14 milljörðum íslenskra króna á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans
Pressan
Í gær

9 hlutir sem þú ættir ekki að geyma inni á baði

9 hlutir sem þú ættir ekki að geyma inni á baði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bað gervigreindina um að velja lottótölurnar – Vann 12 milljónir

Bað gervigreindina um að velja lottótölurnar – Vann 12 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kenny Loggins ósáttur með Trump – Svona brást Hvíta húsið við gagnrýninni

Kenny Loggins ósáttur með Trump – Svona brást Hvíta húsið við gagnrýninni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frakkar í öngum sínum eftir ævintýralegt rán á Louvre-safninu – Svona báru ræningjarnir sig að

Frakkar í öngum sínum eftir ævintýralegt rán á Louvre-safninu – Svona báru ræningjarnir sig að