fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Katrín hjó á hnútinn og kallaði Kára í Stjórnarráðið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 12:18

Mynd: Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Stefánsson segir að líklegt sé að Íslensk erfðagreining taki þátt í verkefninu um skimum ferðamanna á Keflavíkurflugvelli eftir 15. júní. Fréttablaðið greinir frá. Kári fór á fund Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í morgun. Þar var samstarf um skimunina rætt.

Eins og frægt er orðið lýsti Kári því yfir í viðtali við Kastljós í gærkvöld að ekki yrði af þátttöku ÍE í verkefninu og var Kári afar óánægður með Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra sem hvorki hefði haft samband við fyrirtækið vegna verkefnisins né þakkað því framlag sitt til baráttunnar gegn kórónuveirufaraldrinum en ÍE hefur annast 80% af þeim skimunum sem gerðar hafa verið fyrir veirunni á móti 20% hjá veirufræðideild Landspítalans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Í gær

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“