fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Ólafur slasaður eftir að hafa reynt að grípa húfuna sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 11:43

Ólafur fyrir miðju

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari gengur um með hækjur þessa dagana eftir að hafa slasast á mjöðm.

Stjarnan birtir mynd af Ólafi með hækjurnar en hann gerðist þjálfari meistaraflokks karla síðasta haust ásamt Rúnari Páli Sigmundssyni.

Heimir Guðjónsson þjálfari Vals ræddi málið við Fótbolta.net um helgina. „Ég kíkti í kaffi til Óla Jó í vikunni og við spjölluðum í næstum tvo tíma. Svo þegar leikirnir koma þá er vinskapurinn lagður til hliðar,“ sagði Heimir í þættinum á X977.

Óhætt er að segja að Ólafur hafi verið ansi óheppinn þegar hann datt á mjöðmina.

„Eina sem ég veit um Óla er að hann var að hoppa yfir skilti, missti húfuna og ætlaði að grípa hana en datt illa og slasaðist á mjöðm. Þess vegna fór ég heim til hans í kaffi,“ sagði Heimir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi