fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025

Bandarísku bókmenntaverðlaunin afhent

Jesmyn Ward hlýtur verðlaunin fyrir bestu skáldsöguna í annað sinn

Kristján Guðjónsson
Laugardaginn 18. nóvember 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein mikilvægustu bókmenntaverðlaun Bandaríkjanna, National Book Awards, voru afhent í New York á miðvikudag. Í flokki skáldsagna var það hin fertuga Jesmyn Ward sem hlaut verðlaunin í annað sinn, fyrir Sing, unburied, sing, sögu sem tekst á við kynþáttamismunun, fátækt og fjölskylduharm í Suðurríkjunum. Í ljóðaflokknum var það hinn 78 ára gamli Frank Bidart sem fékk verðlaunin fyrir ljóðasafnið Half-light, í flokki bóka fyrir ungt fólk hlaut Robin Benway viðurkenningu fyrir Far from the tree, og í flokki óskáldaðra bókmennta var það rússnesk-bandaríska blaðakonan Masha Gessen sem hlaut verðlaunin fyrir bókina The Future is History: How Totalitarianism Reclaimed Russia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenskar konur lýsa ömurlegri reynslu: „Á MEÐAN ÉG LÁ NAKIN VIÐ HLIÐINA Á HONUM“

Íslenskar konur lýsa ömurlegri reynslu: „Á MEÐAN ÉG LÁ NAKIN VIÐ HLIÐINA Á HONUM“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína