fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025

Bandarísku bókmenntaverðlaunin afhent

Jesmyn Ward hlýtur verðlaunin fyrir bestu skáldsöguna í annað sinn

Kristján Guðjónsson
Laugardaginn 18. nóvember 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein mikilvægustu bókmenntaverðlaun Bandaríkjanna, National Book Awards, voru afhent í New York á miðvikudag. Í flokki skáldsagna var það hin fertuga Jesmyn Ward sem hlaut verðlaunin í annað sinn, fyrir Sing, unburied, sing, sögu sem tekst á við kynþáttamismunun, fátækt og fjölskylduharm í Suðurríkjunum. Í ljóðaflokknum var það hinn 78 ára gamli Frank Bidart sem fékk verðlaunin fyrir ljóðasafnið Half-light, í flokki bóka fyrir ungt fólk hlaut Robin Benway viðurkenningu fyrir Far from the tree, og í flokki óskáldaðra bókmennta var það rússnesk-bandaríska blaðakonan Masha Gessen sem hlaut verðlaunin fyrir bókina The Future is History: How Totalitarianism Reclaimed Russia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski