fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Botnlaus taprekstur í Grafarvogi: „Gengur ekki upp til lengdar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. maí 2020 08:46

Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Botnlaus taprekstur Fjölnis í Grafarvogi heldur áfram en félagið í heild tapaði 22 milljónum á síðasta ári. Fréttablaðið fjallar um og vitnar í ársskýrslu félagsins.

Fjölnir hefur verið rekið með 53 milljóna króna tapi síðustu þrjú ár. „Rekstur knattspyrnudeildar var áfram þungur og hefur reynst erfitt að tryggja tekjur í rekstur deildarinnar,“ segir meðal annars.

Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, segir í ársskýrslu félagsins rekstur íþróttafélaga eins og hann er í dag gangi ekki upp. „Við Fjölnismenn höfum rætt opinskátt um það, að núverandi rekstrarform íþróttafélaga gengur ekki upp til lengdar,“ segir Jón Karl.

„Afkoma Fjölnis sýnir kannski stöðuna í hnotskurn og við vitum, að það eru mörg íþróttafélög komin í þrönga stöðu. Sem fyrr er það afreksstarf sem hefur hleypt kostnaði félaga upp. Staðan er einna verst í hópíþróttum, en þó má segja að afreksstarf almennt vegi þungt í rekstri íþróttafélaga,“ segir Jón Karl

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“