fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Pressan

Tveir þriðju hlutar trúaðra Bandaríkjamanna telja COVID-19 vera skilaboð frá guði

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfaraldur kórónuveiru er að mati tveggja þriðju hluta trúaðra Bandaríkjamanna skilaboð frá guði til mannkynsins. Skilaboðin eru að mati fólksins að við eigum að breyta lifnaðarháttum okkar.

Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar sem var gerð af University of Chicago Divinity School and the Associated Press-NORC Center for Public Affairs Research. Niðurstöðurnar benda til að fólk leiti að dýpri merkingu í heimsfaraldrinum. The Guardian skýrir frá þessu.

Samkvæmt niðurstöðunum þá hafa 31%, þeirra sem trúa á guð, sterka tilfinningu fyrir að að veiran sé skilaboð til mannkynsins um að breyta lifnaðarháttum sínum. Sama hlutfall telur að svo geti verið að einhverju leyti. Þeir sem teljast evangelistar eru líklegri en aðrir til að hafa sterka trú á þessu eða 43% á móti 28% kaþólikka og þeirra sem aðhyllast hefðbundna mótmælendatrú.

Svart fólk var líklegra en fólk af öðrum kynþáttum til að segja að það telji veiruna vera skilaboð frá guði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þegar dýr sátu á sakamannabekknum – Svín hengd, rottur dæmdar og hanar brenndir á báli

Þegar dýr sátu á sakamannabekknum – Svín hengd, rottur dæmdar og hanar brenndir á báli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna er mikilvægt að eyða leitarsögunni í Google

Þess vegna er mikilvægt að eyða leitarsögunni í Google
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mánaðarlangri leit að höfði Julian lokið – Raunveruleikastjarna ákærð fyrir hrottalegt morð

Mánaðarlangri leit að höfði Julian lokið – Raunveruleikastjarna ákærð fyrir hrottalegt morð