fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Eru knattspyrnumenn á Íslandi sem fá milljón í vasann á mánuði?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. maí 2020 15:00

Þessi skoraði í dag. © 365 ehf / Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendir knattspyrnumenn geta fengið vel í aðra hönd hér á landi ef marka má orð Steven Lennon framherja FH. Þetta kom fram í hljóðbroti sem Hjörvar Hafliðason í Dr. Football spilaði í dag.

Lennon var í erlendum hlaðvarpsþætti og sagði að erlendir leikmenn gætu fengi 2 til 6 þúsund pund á mánuð eftir skatt.

Ef orð Lennon eru rétt þá er um að ræða frá 353 þúsund og upp í rúma milljón í vasann í hverjum mánuði. Mörg íslensk félög eru í miklum fjárhagsvandræðum í dag. Einnig kom fram í mái Lennon að leikmenn væru að auki að fá íbúð og bíl.

„Þetta er bara atvinnumennska hjá þessum gæjum, mér finnst 4 þúsund pund allt í lagi. Það verður samt að vera hægt að borga þetta,“ sagði Mikael Nikulásson um þessa umræðu.

Lennon hefur verið einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar síðustu ár en hann kom hingað til Fram og gekk svo í raðir FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla