fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Stjarna Liverpool með samsæriskenningar um veiruna: Hjólar í Bill Gates

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. maí 2020 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren varnarmaður Liverpool hefur samsæriskenningar um kórónuveiruna og styður kenningar frá David Icke sem er samsæriskenningafræðingur.

Icke hefur birt mikið af myndböndum þar sem hann fer yfir sínar kenningar er varðar COVID-19 veiruna.

Icke telur að veiran hafi verið búinn til af stjórnvöldum til að stjórna fólki. Lovren styður þessar kenningar Icke og tjáir sig talsvert á samfélagsmiðlum.

Hann hjólar meðal annars i Bill Gates sem birti mynd á samfélagsmiðlum og þakkaði heilbrigðisstarfsfólki fyrir. „Búið spil Bill, fólk er ekki blint,“ skrifaði Lovren við færslu Gates.

Lovren greindi svo frá því að hann væri að styðja David Icke, þar hafa ýmsar kenningar komið fram um kórónuveiruna. Þar er talað um að veirunni sé dreift með 5G.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám