fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Fáðu rass eins og Sunneva Einars

Fókus
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 11:44

Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Sunneva Einarsdóttir er í hörkuformi. Hún er dugleg að deila æfingum á Instagram og í nýrri færslu deilir hún einni svakalegri til að þjálfa rassvöðvana.

https://www.instagram.com/p/B_khXMUD59y/

3 umferðir:

15 hnébeygjur með ketilbjöllu

15 uppsetur

20 réttstöðulyftur með handlóði eða ketilbjöllu

10/10 bulgarian split squat á hvorn fót (annar fóturinn á stól, borði eða kassa)

12 splitt hopp

Mjaðmalyftuáskorun

Hægt að nota teygju eða lóð til að gera æfinguna erfiðari.

Gerðu mjaðmalyftur allt lagið, það er um 1:45 mínútur. Lagið er: Sketchers – Dripreport

Hvíldu í 30 sekúndur

Endurtaktu. Seinna lagið er Vibe með Cookie kawaii, um 1:20 mínútur.

Fleiri æfingar

Þú getur skoðað fleiri æfingar frá Sunnevu í Highlights á Instagram undir „Home WOD“ og „ABS dagsins“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eldaðu safaríkan hamborgarhrygg eins og stjörnukokkurinn Guðmundur – „Þetta snýst allt um hitagráður“

Eldaðu safaríkan hamborgarhrygg eins og stjörnukokkurinn Guðmundur – „Þetta snýst allt um hitagráður“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum