fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Börn ríka og fræga fólksins hafa það betra í samkomubanninu en við

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn ríka og fræga fólksins hafa það nokkuð gott í samkomubanninu. Allt frá Mercedes barnabílum til upphitaðra sundlauga og lítlla kofa að andvirði 1,8 milljón króna.

Stjörnurnar nota sóttkvína til að dekra við börnin sín og hér má sjá nokkur dæmi um börn sem hafa það betur en við. The Sun greinir frá.

Stormi has a minature Mercedes G-class
Stormi keyrir um á Mercedes.

Keyrir um á Mercedes

Tveggja ára dóttir Kylie Jenner, Stormi, er stoltur eigandi Mercedes bíls með einkanúmerið „Stormi 2“. Bíllinn er alveg eins og bíll móður hennar.

Á meðan við Íslendingar vonumst eftir tólf stiga hita og að rokið hætti í korter þá hefur Stormi það notalegt í Kaliforníu með útisundlaug og fallegan hvítan kofa.

Stormi has also been enjoying the sun in their home swimming pool

Stormi has a huge white wendy house in the garden
Hvíti kofinn í bakgarðinum.
Mum Kylie posted pictures of her sunbathing in the LA heat
Kylie Jenner.

Sjá einnig: Kylie Jenner keypti hús á 5,4 milljarða

Luisa Zissman has three daughters and never pictures their faces
Luisa Zissman.

Smáhestar

Börnum fyrrum Apprentice keppandans, Luisu Zissman leiðist alveg örugglega ekki. Luisa býr í Hertfordshire-höfðingjasetrinu með seinni eiginmanni sínum, milljónamæringnum Andrew Collins, og dætrum sínum þremur. Þær eru eru Dixie, níu ára, Indigo, þriggja ára, og Clementine, tveggja ára.

But she does post pictures of them enjoying their Hertfordshire mansion - where they have ponies
Það er nóg að gera hjá stúlkunum.

Stúlkurnar hafa það mjög gott þessa dagana. Ef þær eru ekki að fara á bak smáhesta þá eru þær að borða ís í sundlaug eða renna sér niður upphitaða vatnsrennibraut.

There's a pool for the kids to cool off during the hotter days
Ís og sund, verður það betra.
Luisa bought a water slide for the youngsters to enjoy as Britain sizzled in 23C heat
Þetta er alveg örugglega ekki leiðinlegt.

Ekki nóg með það. Á lóðinni er einkaleikvöllur með klifurvegg og trampólíni. Svo er auðvitað glæsilegt leikherbergi á höfðingjasetrinu með risastórum prinsessurúmum. Hljómar frekar vel.

The lucky girls also have their own climbing wall
Þeirra eigin klifurveggur.
This gorgeous princess bed belongs to her eldest daughter Indigo
Prinsessurúm.
The family havea great play park and trampoline next to the tennis courts
Stór leikvöllur.

Svakaleg afmælisveisla

Khloe Kardashian hélt upp á tveggja ára afmæli dóttur sinnar, True, á meðan samkomubannið stóð yfir.

True Thompson, Khloe Kardashian's daughter, saw her second birthday in in style during lockdown
True tveggja ára.

Þó svo að hún gæti ekki boðið til heljarinnar veislu, eins og Kardashian systur eru þekktar fyrir, þá var engu til sparað. Risastórar blöðrur, tvö veski þakin kristölum sem kostuðu samtals 1,5 milljónir og einka ísbúð svo dæmi séu tekin.

True had a Trolls themed birthday with mum Khloe and dad Tristan
Svakaleg afmælisveisla.

We're sure her toy haul will keep her entertained

Barn milljarðamærings

Einkadóttir Tamöru Ecclestone hefur það notalegt í samkomubanninu í 12 milljarða króna höfðingjasetri á móti Kensington-höllinni í London.

Tamara Ecclestone's daughter Sophia has a bespoke wendy house, costing £10k, which is a replica of the family home
Fifi og húsið hennar í bakgarðinum.

Tamara er Formúlu 1-erfingi og þegar hún keypti húsið réði hún 50 starfsmenn til að þrífa húsið og þjóna fjölskyldunni. Dóttir hennar, Fifi, er sex ára og á sitt eigið litla hús í bakgarðinum sem er eftirmynd af höfðingjasetrinu. Húsið kostaði um 1,8 milljón krónur.

Fifi also has a pool to play in outdoors

Inside, she has her very own soft play centre - shaped like a princess castle
Draumur allra barna.

Ekki nóg með það þá er stórt leiksvæði inn í höfðingjasetrinu með rennibrautum, göngum og öllu öðru sem barn gæti óskað sér. Og að sjálfsögðu er sundlaug í bakgarðinum.

Tveggja hæða leikherbergi

Að sjálfsögðu þurfum við að hafa börn Kim Kardashian og Kanye West með. Heimili fjölskyldunnar er mjög minimalískt. Leikherbergið er á tveimur hæðum og svo er hvert barn með eigið herbergi. Herbergi North West, elstu dóttur hjónanna, er bleik paradís.

Kim Kardashian's huge playroom is an exception to her minimalist home

Nýlega sýndi Kim frá leikherbergi barnanna sinna. Þar er lítil rennibraut, trommusett, rugguhestar og tugi bangsa og dúkka.

Kim Kardashian's daughter's pink room could reduce anxiety ...
Herbergi North West.
Her four kids have dressing up outfits and hundreds of toys - all tidied away neatly
Það er nóg af búningum að velja úr.

Kim shared a video of the space on Instagram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði

Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.