fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Staðfestir að Liverpool hafi reynt við Odegaard í fyrra

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool reyndi að fá Norðmanninn Martin Odegaard í sínar raðir í fyrra að sögn fyrrum stjóra leikmannsins, Leonid Slutsky.

Slutsky þjálfaði Odegaard hjá Vitesse í Hollandi tímabilið 2018-2019 en hann var þar í láni frá Real Madrid.

Liverpool fylgdist vel með gangi mála hjá leikmanninum að sögn Slutsky en hann samdi svo við Real Sociedad á endanum.

,,Tími hans hjá Vitesse var mjög mikilvægur í þessu öllu saman,“ sagði Slutsky við blaðamenn.

,,Hann varð einn besti leikmaðurinn í Hollandi og var með mörg tilboð á borðinu. Ekki bara frá Real Sociedad heldur frá Ajax og Liverpool.“

,,Það er heiður að hafa verið hluti af þessu ferli Martin sem knattspyrnumaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Í gær

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart