fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Fleiri náðu bata síðasta sólarhring en greindust sýktir

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta sólarhring greindust 30 aðilar með COVID-19 sjúkdóminn sem kórónaveiran veldur. Hins vegar hafa 633 einstaklingar náð bata, samanborið við 558 deginum áður.

Virk smit eru því 977, samanborið við 1.022 daginn áður. Þessar tölur sína því að á meðan 30 ný smit greindust þá batnaði samhliða 75 einstaklingum.

13 einstaklingar velja nú á gjörgæslu og 39 á sjúkrahúsi. Uppsafnaður fjöldi greindra smita á Íslandi er 1.616 og í dag eru 977 manns í einangrun og 4.195 í sóttkví.  13.898 einstaklingar hafa lokið sóttkví.

Heildarfjöldi sýna sem tekinn hafa verið er 30.947 og hafa því sýni verið tekin úr um 10% landsmanna.

Nánar verður greint frá stöðunni á fundi almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra klukkan 14:00 í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst
Fréttir
Í gær

Færsla um tekjur öryrkja vekur úlfúð – „Er þetta ekki ágætis innkoma?“

Færsla um tekjur öryrkja vekur úlfúð – „Er þetta ekki ágætis innkoma?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðaleg mistök innflytjendastofnunar Trump – Reyndu að vísa frumbyggja úr landi

Vandræðaleg mistök innflytjendastofnunar Trump – Reyndu að vísa frumbyggja úr landi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“