fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Íhaldssemi á heimsmælikvarða í Garðabæ og á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Valur eru í hópi þeirra knattspyrnufélaga í heiminum sem hafa notað fæsta leikmenn frá árinu 2015. Þetta kemur fram í samantekt CIES.

Stjarnan er í þriðja sæti yfir það félag í öllum heiminum sem hefur notað fæsta leikmenn á þessu tímabili, um er að ræða samantektum 84 deildarkeppnir í karlaflokki.

Valur hefur notað tveimur leikmönnum meira en Stjarnan og situr í fjórða sætinu. Íhaldssemin hefur skilað sér vel á báðum stöðum enda Valur og Stjarnan náð góðum árangri í deild og bikar hér á landi, síðustu ár.

HK er það lið sem var í efstu deild á síðasta ári sem hefur notað flesta leikmenn, HK hefur notað 74 leikmenn á meðan ÍBV hefur notað 72 leikmenn.

FH, Fylkir og KR eru ekki langt á eftir Val þegar kemur að því að nota fáa leikmenn á þessum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum