fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðundur Þórarinsson, fluttist búferlum til New York í upphafi árs en hann þarf að bíða eitthvað til að upplifa þessa líflegu borg, almennilega.

Útgöngubann er í New York en Guðmundur samdi við New York City og mun leika með félaginu, næstu árin í MLS deildinni.

,,Hann er fastur inni, alvöru sóttkví þar. Hann má ekkert, hann er jafnvel að lenda í 60 dögum af fengu,“ sagði Ingólfur Þórarinsson, bróðir hans í viðtal við Fantasy Gandalf.

Ingólfur segir lítið að gera á Íslandi en enn minna sé í gangi í New York.

,,Það er ekkert að gera hjá mér, hann er ný mættur í íbúð. Það er öllu lokað, New York eru miklu harðari en við. Hann ætlaði út í körfu í almenningsgarði, hann var hálf partinn rekinn inn.“

,,Nú held ég að New York sé á eftir okkur, þetta gæti verið fram í júní þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn