fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Konan sem lést úr COVID-19 hét Jóninna Margrét Pétursdóttir – Sonur hennar segir erfitt að hugsa til þess að hún dó ein

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 30. mars 2020 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konan sem lést úr COVID-19 á Landspítalanum í síðustu viku hét Jóninna Margrét Pétursdóttir. Hún er frá Hveragerði. Eiginmaður hennar liggur á gjörgæslu, þungt haldinn af sjúkdómnum. Jóninna var með asthma en þó almennt hraust, eftir því sem sonur hennar, Þröstur Reynisson, segir í viðtali við Stundina.

Jóninna var 71 árs gömul en eiginmaður hennar er 75 ára. Að sögn Þrastar hefur faðir hans ávallt verið stálhraustur.

„En hún var ein þegar andlátið bar að garði. Það er mjög erfitt að vita til þess,“ segir Þröstur við Stundina. Hann segir jafnframt að móðir sín hafi verið hans besti vinur.

Þröstur er með mikilvæg skilaboð til þjóðarinnar á þessum örlagatímum: „Almenningur er hins vegar allt of værukær og þarf alvarlega að skoða sín mál þegar kemur að samskiptum og forvörnum.“

Á hinn hrósar hann starfsfólki Landspítalans í hástert fyrir hetjulega framgöngu í starfi.

Sjá viðtalið í Stundinni

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum