fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Forseti UEFA viðurkennir að öllu gæti verið aflýst

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksander Ceferin, forseti UEFA, viðurkennir að það sé möguleiki á að tímabilum í Evrópu verði einfaldlega aflýst vegna kórónaveirunnar.

Það er óvíst hvort deildirnar geti byrjað aftur fyrir lok júní og þá gæti þurft að skoða stöðuna á annan hátt.

,,Ef okkur tekst ekki að byrja þetta upp á nýtt þá er tímabilið líklega glatað,“ sagði Ceferin.

,,Það eru plön A, B og C. Þrír möguleikar eru að byrja aftur um miðjam maí, í júní eða lok júní.“

,,Það er líka möguleiki að byrja aftur á næstu leiktíð og byrja næstu leiktíð ári seinna. Við þurfum að leita að besta möguleikanum fyrir þessar deildir og félög.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Í gær

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar