fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Forseti UEFA viðurkennir að öllu gæti verið aflýst

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksander Ceferin, forseti UEFA, viðurkennir að það sé möguleiki á að tímabilum í Evrópu verði einfaldlega aflýst vegna kórónaveirunnar.

Það er óvíst hvort deildirnar geti byrjað aftur fyrir lok júní og þá gæti þurft að skoða stöðuna á annan hátt.

,,Ef okkur tekst ekki að byrja þetta upp á nýtt þá er tímabilið líklega glatað,“ sagði Ceferin.

,,Það eru plön A, B og C. Þrír möguleikar eru að byrja aftur um miðjam maí, í júní eða lok júní.“

,,Það er líka möguleiki að byrja aftur á næstu leiktíð og byrja næstu leiktíð ári seinna. Við þurfum að leita að besta möguleikanum fyrir þessar deildir og félög.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“