fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Úr 30 prósent í 7 prósent

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 29. september 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnendur útvarpsþáttarins Reykjavík síðdegis létu gera óformlega netkönnun á heimasíðu þáttarins. Spurt var hvort hlustendur teldu líklegt að þeir myndu kjósa nýjan flokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sagði sig nýverið úr Framsóknarflokknum.

Rúmlega 30 prósent svarenda töldu það mjög líklegt að flokkur Sigmundar yrði fyrir valinu og tæp 14 prósent nokkuð líklegt. Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar, og Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, fyrrverandi formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur, deildu niðurstöðunum á Facebook.

Spurning hvort þau hafi verið jafn himinglöð þegar ný könnun MMR var birt en þar var framboð Sigmundar með 7,3 prósent – sem er þó meira en Framsóknarflokkurinn fékk í sömu könnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Í gær

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið