fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Á heima í Vestmannaeyjum en var bannað að ferðast til Íslands: Langaði að lesa yfir starfsmanni á Gatwick

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. mars 2020 08:51

Gary Martin til vinstri og Daníel fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, framherji ÍBV fær ekki að ferðast til Íslands frá London eins og staðan er í dag. Ástæðan eru hertar reglur í Bretlandi.

Gary Martin hefur dvalið í heimalandi sínu síðustu mánuði en átti að koma til Vestmannaeyja í dag og hefja æfingar með ÍBV.

Enska framherjanum var hins vegar ekki hleypt um borð í vél EasyJet. ,,Var nálægt því að lesa yfir starfsmanni EasyJet, hún vildi að ég færi inn í London til að finna íslenska sendiráðið og koma mér til baka fyrir klukkan 09:00 flugið. Með fjórar töskur með mér,“ skrifar Gary Martin á Facebook.

EasyJet vildi ekki hleypa Martin um borð nema að hann væri með staðfestingu á búsetu á Íslandi. ,,Ég get ekki flogið nema að ég fái staðfestingu um búsetu á Íslandi eða að sendiráðið leyfi mér að fljúga.“

Í samtali við 433.is vonaðist Gary eftir því að komast til landsins í dag, hann væri að bíða eftir bréfi frá sendiráðinu um að hann mætti ferðast til Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle