fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Tilbúinn að nota 15 ára strák í toppbaráttunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucien Favre, stjóri Dortmund, hefur áhuga á að nota 15 ára strák strax á þessu tímabili.

Um er að ræða sóknarmanninn Youssoufa Moukoko sem er 15 ára og raðar inn mörkum fyrir unglingalið félagsins.

Moukoko varð aðeins 15 ára gamall í nóvember en gæti bráðlega fengið tækifæri með aðalliðinu.

,,Við erum með plan varðandi hann hann en ég veit ekki hvenær hann spilar,“ sagði Favre.

,,Kannski nær hann að spila með okkur í mars en við þurfum að bíða eftir sumum hlutum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara