fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hazard er óhamingjusamur þessa dagana

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta tímabil Eden Hazard í Real Madrid hefur verið ansi erfitt, hann hefur verið mikið meiddur og er nú á sjúkralistanum.

Hazard er nú með brot í beini, sem er í ökkla og verður fjarverandi næstu vikur. Hann var að stíga upp úr meiðslum þegar brotnaði upp úr beininu.

,,Hann elskar að spila fótbolta og ég sé í augum hans að hann er óhamingjusamur þegar hann getur það ekki,“ sagði Zinedine Zidane um fjarveru Hazard.

,,Það er mikilvægt að hann haldi í gleðina, þetta er auðvitað erfitt. Hann verður frá í talsverðan tíma.“

,,Ég veit ekki hvort hann þarf að fara í aðgerð, ég þekki þetta svæði ekki nógu vel. Ég vona að hann spili meira í ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann