fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Innbrot á Kjalarnesi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 08:08

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um innbrot í íbúðarhús á Kjalarnesi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Í dagbók lögreglu kemur fram að farið hafi verið inn í húsið og verðmætum stolið. Ekki kemur fram hverju var stolið eða hvort einhver hafi verið handtekinn í tengslum við málið.

Að öðru leyti var rólegt í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Þrír ökumenn voru teknir úr umferð vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einn þessara ökumanna hefur ítrekað verið staðinn að akstri án ökuréttinda og vörslu fíkniefna.

Þá stöðvaði lögreglan ökumann í Jafnarfirði rétt fyrir miðnætti. Bifreið hans reyndist vera ótryggð og voru skráningarnúmerin klippt af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd