fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Hættir og vill gerast forseti

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska goðsögnin Iker Casillas er hættur í fótbolta en þetta hefur félag hans, Porto staðfest.

Casillas er 38 ára gamall en hann lék lengst á ferlinum með stórliði Real Madrid sem og spænska landsliðinu.

Markvörðurinn hefur ákveðið að kalla þetta gott og ætlar að bjóða sig fram sem forseta spænska knattspyrnusambandsins.

Casillas spilaði 167 landsleiki fyrir Spán á sínum ferli og vann bæði HM og svo EM í tvígang.

Hann ætlar að berjast við Luis Rubiales sem er núverandi forseti knattspyrnusambandsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur