fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Neymar kvartar: Ég vildi spila en þeir voru hræddir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, stjarna Paris Saint-Germain, vildi fá að spila síðustu deildar og bikarleiki liðsins.

Hann greinir sjálfur frá þessu en Thomas Tuchel, stjóri PSG, vildi ekki nota Neymar sem var að stíga upp úr meiðslum.

Brassinn sneri svo aftur í gær er PSG spilaði við Borussia Dortmund og tapaði 2-1 í fyrri leiknum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

,,Það var ekki mín ákvörðun að spila ekki í síðustu leikjum. Ég vildi spila, mér leið vel,“ sagði Neymar.

,,Félagið óttaðist að nota mig í þessum leikjum og ég þurfti að þjást vegna þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“