fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

Segir að Salah eigi það til að ‘svindla’ – Hinir gera það ekki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Ruud Gullit segir að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, eigi það til að ‘svindla’ aðeins í leikjum liðsins.

Gullit er þar að tala um vinnusemi Salah og segir hann ekki leggja sig eins mikið fram og aðrir.

,,Sá eini sem leggur sig ekki jafn mikið fram og aðrir er Salah, hann svindlar stundum,“ sagði Gullit.

,,Ef þú horfir á Sadio Mane eða Roberto Firmino þá er mikill munur. Hann getur svindlað aðeins en þeir sinna erfiðisvinnunni.“

,,Þú sérð hann hlaupa til baka en hann svindlar. Það er eins og hann sé að fara að tækla einhvern en gerir það svo ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína