fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Rúmlega helmingur lögregluþjóna í umferðardeild maltnesku lögreglunnar handteknir

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 21:30

Maltneskur lögreglubíll. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn voru 30 af 50 lögregluþjónum maltnesku umferðardeildarinnar handteknir. Þeir eru grunaðir um fjársvik með því að hafa skrifað fleiri yfirvinnustundir á vinnuskýrslur sínar en þeir unnu.

Talið er að svindlið hafi staðið yfir í um þrjú ár og að hver og einn hafi skrifað mörg hundruð aukaklukkustundir á vinnuskýrslur sínar án þess að hafa unnið þessa tíma. Nokkrir lögregluþjónanna eru einnig grunaðir um að hafa tekið bensín á einkabíla sína á kostnað lögreglunnar.

Robert Abela, forsætisráðherra, sagðist fagna handtökunum og þeirri staðreynd að lögreglan líti einnig í eiginn barm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?