fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Gengur í það heilaga á Maldíveyjum rétt fyrir EM

433
Sunnudaginn 26. janúar 2020 15:30

Pickford í leik með enska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford, markvörður Englands og Everton ætlar að ganga í það heilaga á Maldíveyjum í sumar. Brúðkaupið fer fram skömmu eftir að enska úrvalsdeildin er á enda í maí.

Pickford og Megan Davison hafa verið saman frá því að þau voru 14 ára gömul en þau eru 25 ára í dag.

Saman eiga þau eitt barn en Pickford hefur fengið harkalega gagnrýni fyrir frammistöðu sína með Everton í vetur.

Ensk blöð segja að Megan fari í gæsunarferð til Dubai en Pickford vonast til að ná ferð til Las Vegas með vinum sínum.

Búist er við að knattspyrnumenn fjölmenni í brúðkaup Pickford en hann er góður vinur Kieran Trippier og Kyle Walker, þá er ekki ólíklegt að Gylfi Þór Sigurðsson verði á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði