fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433

Segir að Skotinn sé númer eitt hjá Solskjær

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicky Butt, þjálfari hjá Manchester United, segir að Scott McTominay sé fyrsta nafnið á blað hjá Ole Gunnar Solskjær.

McTominay virðist eiga fast sæti á miðju United undir Solskjær en hann hefur staðið sig mjög vel í undanförnum leikjum en er meiddur þessa stundina.

Skotinn er uppalinn á Old Trafford en það er ekki of algengt að uppaldir leikmenn nái að festa sig í sessi.

,,Scott er örugglega fyrsta nafnið á blað þessa stundina og Brandon Williams hefur gert vel,“ sagði Butt.

,,Leikmenn Manchester United eru mismunandi, þetta snýst ekki bara um hrein gæði, heldur meira en það.“

,,Það eru margir leikmenn sem hafa komið héðan og eru betri en flestir en hafa ekki komist eins langt. Það þarf meira en það til að komast í aðalliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun