fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Burnley vann Manchester United á Old Trafford

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 0-2 Burnley
0-1 Chris Wood(39′)
0-2 Jay Rodriguez(56′)

Manchester United tapaði heldur betur óvænt í kvöld er liðið mætti Burnley á Old Trafford.

Burnley gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 útisigur í Manchester en Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með í kvöld.

Chris Wood skoraði fyrra mark Burnley undir lok fyrri hálfleiks en í þeim seinni bætti Jay Rodriguez við öðru.

Rodriguez átti geggjað skot fyrir utan teig sem fór í slá og inn og kom gestunum í þægilega forystu.

Það var ekki mikið merkilegt sem gerðist eftir það mark en undir lok leiksins var dæmt mark af United vegna brots Luke Shaw.

United er enn sex stigum frá Chelsea í fjórða sætinu og aðeins fjórum stigum frá Burnley sem er í 13. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“
433Sport
Í gær

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni