fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Burnley vann Manchester United á Old Trafford

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 0-2 Burnley
0-1 Chris Wood(39′)
0-2 Jay Rodriguez(56′)

Manchester United tapaði heldur betur óvænt í kvöld er liðið mætti Burnley á Old Trafford.

Burnley gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 útisigur í Manchester en Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með í kvöld.

Chris Wood skoraði fyrra mark Burnley undir lok fyrri hálfleiks en í þeim seinni bætti Jay Rodriguez við öðru.

Rodriguez átti geggjað skot fyrir utan teig sem fór í slá og inn og kom gestunum í þægilega forystu.

Það var ekki mikið merkilegt sem gerðist eftir það mark en undir lok leiksins var dæmt mark af United vegna brots Luke Shaw.

United er enn sex stigum frá Chelsea í fjórða sætinu og aðeins fjórum stigum frá Burnley sem er í 13. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Í gær

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks