fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Þess vegna er þjóðveginum lokað þó vegur sé auður

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 10:13

Mynd: Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög hvasst er víða á landinu enda appelsínugular viðvaranir í gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Suðausturlandi og Miðhálendi.

Einna mestur hefur vindurinn verið í Sandfelli í Öræfum og er meðalvindhraði þar um 28 metrar á sekúndu. Í morgun fóru vindhviður í 57,9 metra á sekúndu. Síðdegis í gær fóru hviður einnig í nokkur skipti yfir 50 metra á sekúndu.

„Hvergi er meira um hættulega sviptivinda hér á landi en við hæstu og bröttustu fjöllinn.  Annars vegar við Öræfajökul og hins vegar undir Eyjafjöllum.  Já þeir eru hættulegir og þess vegna verður að grípa til þess ráðs að loka þjóðveginum þegar aðstæður skapast, jafvel þó vegur sé auður,“ segir í færslu Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings á vefnum Blika.is þar sem fjallað er um óveðrið á landinu og vindhviðurnar í Sandfelli.

Veðurstofan varar við því að ekkert ferðaveður er á þeim slóðum þar sem appelsínugul viðvörun er í gildi.

Fylgstu með veðurspánni á DV.is. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Í gær

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”
Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“
Fréttir
Í gær

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Í gær

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar
Fréttir
Í gær

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra