fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Brynja Björk varar foreldra við gölluðum barnalæsingum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 30. ágúst 2017 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir Brynju vaknaði á undan henni síðasta laugardagsmorgun og laumaði sér fram í eldhús til að næla sér í góðgæti eins og börn eiga til með að gera þegar þau vita að foreldrarnir eru enn sofandi.

Þegar Brynja kemur fram er dóttir hennar búin að klifra upp í skáp og sækja sér vítamín dollu með hinu fræga Sugar bear hair vítamíni sem er gefið út sem bláir gúmmíbirnir og lítur því út eins og sælgæti fyrir lítið barn.

Hún borðaði ca 80-90% af dollunni og klósettferðir eftir því hjá barninu, ég lét fyrirtækið sem flytur þetta inn vita en fékk lítil sem engin viðbrögð nema þau sendu mér eitt hjarta í skilaboðum

Brynja vill vara aðra foreldra við og mælir með því að athuga lokin á öllum lyfjum þótt það séu bara vítamín og sjá hvort barnalæsingin virki svo börnin freistist ekki til þess að klára dolluna. Hún tók því upp stutt myndskeið og sýnir á því hversu einfalt það er fyrir hana að opna vítamínið með annarri hendi. Myndbandið má sjá hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Unglingar niður í 16 ára aldur sagðir hafa fengið frían bjór í Ungliðapartý Miðflokksins

Unglingar niður í 16 ára aldur sagðir hafa fengið frían bjór í Ungliðapartý Miðflokksins
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Gímaldin gefur út nótnahefti og helmingur rennur til verkefna á Gaza

Gímaldin gefur út nótnahefti og helmingur rennur til verkefna á Gaza
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hættir í fótbolta – Greindist með sjúkdóm eftir að hafa fallið í yfirlið á æfingu

Hættir í fótbolta – Greindist með sjúkdóm eftir að hafa fallið í yfirlið á æfingu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.